ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Kamma Túnika

Black

Sparileg túnika frá danska merkinu Zizzi.

Fallegt blúnduskraut við hálsmálið.

Síðar ermar með tveimur tölum neðst.

Þægileg og flott túnika eða stuttur kjóll fyrir sparilegt tilefni - en má líka dressa niður fyrir vinnuna.

Efnið er 100% polyester.

Síddin mælist um 95 cm.