ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI4280-4244
Sparilegur siffon blússa með bubble sniði.
Blússan er með blúndu að framan og á ermunum sem gerir hana extra sparilega.
Laust snið og létt teygja neðst sem býr til þetta klæðilega bubble snið.
Síddin á flíkinni mælist um 72 cm.
Efnið er unnið úr endurunnum polyester að hluta til..
Fullkominn toppur við svartar sparibuxur.