Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Kameron Parka Úlpa

KM0130-2X

Green
Black

Góður vatnsheldur parkajakki eða úlpa frá Kam Jeans.

Úlpan er með áfastri hettu og stroffi innan í ermunum sem bætir einangrunargildi úlpunnar.

Vatnsheldur rennilás og þrír vasar að framan ásamt auka vasa að innan.

Jakkinn er með polytrefja fyllingu og skelin á úlpunni er svo úr 100% polyester.

Síddin mælist sirka 88 cm

Frábær úlpa sem þolir íslenska veðráttu.