ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KM0036-4X
Þægilegar kósýbuxur eða náttbuxur frá nýja merkinu okkar Kam Jeans.
Náttbuxurnar eru úr jersey efni - 100% bómul sem er mjúkur, léttur og gefur aðeins eftir.
Buxurnar eru með teygju í mittinu og reim til að þrengja eftir þörfum.
Skálmarnar eru beinar og aðeins lausar.
Vasar sitthvoru megin.
Skálmasíddin á buxunum mælist um 88 cm frá klofsaum og niður og eru þær því nokkuð langar.
ATH!! þessar náttbuxur eru stórar í númerum svo við mælum með að taka þær í 1-2 stærðum fyrir neðan þig.