ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Mjúkar og teyganlegar gallabuxur frá mama línunni okkar.
Buxurnar eru hugsaðar sem meðgöngu buxur en geta líka hentað eftir meðgönguna því það er góð teygja uppi við strenginn sitthvoru megin.
Efnið er mjög þægilegt og gefur vel eftir, 92%cotton,7%polyester,1% Spandex.
Skálmasíddin á buxunum mælist sirka 74 cm eða sirka ökla sídd.
ATH!! Þessar gallabuxur eru í amerískum númerum og frekar stórar í stærðum svo við mælum með því að taka þær í stærðinni fyrir neðan sig.