ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínlegar en líka þægilegar army grænar satín buxur frá danska merkinu Liberté.
Efnið er fínlegt , skálmarnar víðar og teyga í mittinu.
Auðvelt að dressa þær upp sem sparibuxur eða nota þær hversdags.
Flott að klæðast heiða skyrtunni sem er í stíl við buxurnar.
Skálmasíddin mælist um 79 cm.