Frí heimsending yfir 15.000 kr
Léttar og þægilegar íþrótta stuttbuxur frá æfingalínu Zizzi Active.
Fullkomnar bæði fyrir þær sem vilja nota stuttbuxur í ræktinni eða í sumar og fyrir ferðalagið til útlanda.
Þessar stuttbuxur er einstaklega góðar því þær eru úr þunnu og léttu dryfit efni sem andar vel og þornar hratt - ásamt því að vera með áfastar hjólabuxur innanundir til að koma í veg fyrir nuddsár á lærunum.
Góð teygja og reim í mittinu.
Vasar á hliðunum á buxunum
Efnið er teygjanlegt úr 92% Polyester, 8% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 16 cm.