ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZHE2400-5456
Klassískar léttar Bengaline buxur frá Zhenzi.
Klassískt snið sem hentar bæði sem sparibuxur og hversdagsbuxur. Ótrúlega þægilegar úr efni með góðri teygju.
Þröngt snið, vasar, teygja í streng sem heldur aðeins við.
Efnið er stretch 77% Viscose 20% Nylon 3% Elastane. Mælum með að taka þær í þrengra lagi því buxurnar koma til með að gefa eftir við notkun.