ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI3010-44
Virkilega góðar og þægilegar kvartbuxur frá danska merkinu Zizzi.
Buxurnar eru úr mjög teyganlegu bengline efni.
Þægilega háar upp með teyganlegum streng ásamt tölu og rennilás.
Efnið sjálft er mjög teygjanelgt úr 75% Viscose, 21% Polyamide og 4% Elasthan
Skálmalengdin á buxunum mælist sirka 54 cm.
Ómissandi buxur í fataskápinn því þær passa við allt!!