Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
EY049
Ómissandi lokkar þegar þú vilt vera skvísa í sundfötunum... eða bara sumarleg.
Gylltir hringir með grænum perlum og hvítum perlum með blómaskrauti.
Lokkarnir eru ym 5 cm í þvermáli.
ATH! Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta eyrnalokkum.