Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Ný týpa af vönduðum og kvenlegum nærbuxum frá danska merkinu Plaisir!
Plaisir er margrómað fyrir vandaða og þægilega brjóstahaldara og nærföt.
Klassískar nærbuxur sem eru þægilega háar upp - en líka sexy með fallegri blúndi.
Efnið er gefur aðeins eftir og heldur sér vel.80% polyamide, 20% lycra.
Góð teygjanleg blúnda.
Fallegur svarblár litur á þessum nærbuxum og brjóstahaldari í stíl er líka fáanlegur í Curvy.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum