ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
BU4492-4250
Hátiðlegar glitrandi buxur með víðu sniði.
Ótrúlega þægilegt efni sem er létt og teygist vel.
Buxurnar koma í einni stærð sem passar vel fyrir þær sem nota stærðir 42-50 með góða teygju í mittinu.
Skálmasíddin mælist um 78 cm.
Efnið er teygjanleg polyester blanda.
Geggjað að klæðast Glitter love kimono toppnum við buxurnar.