Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Tilboð

Gemma Gallabuxur

Z2086-8256

Black
Denim Blue

Vandaðar og góðar Gemma gallabuxur frá danska merkinu Zizzi.

Buxurnar eru virkilega töff en þær eru með beinu sniði og lausar skálmar yfir hnén, vel háar upp og með mjög góðri teygju.

Buxurnar koma í þremur lengdum; 78 cm sem er hefðbundin eða REGULAR skálmasídd, 82 cm sem er long og 86 cm sem eru þá extra long og góðar fyrir hávaxnar konur.

Efnið er vel teygjanlegt og eftirgefanlegt úr bómull,  polyester og Elasthan/Spandex.