ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Smoothing Bra - Front Close

Latte

Vandaður og þægilegur brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.

Þessi haldari er lokaður að framanverðu sem gerir það alveg einstaklega þægilegt að fara í og úr haldaranum.

Glamorise spangahaldararnir eru með wonderwire tækni, en wonderwire eru bólstraðar og mjúkar spangir sem stingast ekki óþægilega í mann eins og sumir haldarar eiga til með að gera. Þú bara verður að prófa!

Þessi brjóstahaldari er með breiðu baki sem gefur góðan stuðning ásamt því að vera með góðum stillanlegum hlýraum.

Efnið er gott og eftirgefanlegt , 67% Nylon/Polyamide, 26% Polyester, 7% Elastane