ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ótrúlega þægilegar sparibuxur frá danska merkinu Fransa.
Háar og góðar upp í mittið, teygja og stillanlegar reimar og vasar að framan.
Þessar buxur hafa mikið notagildi - flottar bæði við sparilega blússu eða dragtarjakka fyrir sparileg tilefni, en líka fullkomið við einfaldan stuttermabol fyrir hversdags notkun.
Blazer jakki í stíl við buxurnar fæst einnig í Curvy.
Efnið er 63% Viscose, 32% Polyamide, 5% Elastane.
Skálmarnar eru slim fit eða aðeins beinar niður, með smá klauf og skálmasíddin mælist um 74 cm.