Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Forever Maxi Wrap Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Wine
Blue

Þegar þú vilt vera gyðjan í partýinu þá er þetta kjóllinn!

Fínlegur síður satínkjóll með V-hálsmáli og opnu wrap sniði svo þú getur bundið hann saman eftir þínum vexti.

Lausar kvartermar með teygju neðst.

Efnið í kjólnum er úr satínlíki - 98% polyester og 2% elastine.

Síddin mælist sirka 155 cm

Glæsilegur klassískur kjóll sem dettur aldrei úr tísku.