ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Flutter Print Kjóll

Geggjaður sumar djammkjóll!

Kjóllinn er bodycon aðsniðinn -  með mikið af rykkingum á hliðinni og sumarlegt mynstur í bláu, grænu og appelsínugulu.

Efnið teygist vel og sniðið er aðsniðið (bodycon  snið)

Efnið er 92% polyester og 8% elastane.

Síddin á kjólnum mælist um 135 cm.