ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Florette Bikiní Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Florette
Tropical

Flottur bikini toppur frá City Chic.

Góðir stillanlegir hlýrar.

Lokaður að aftanverðu með tveimur krækjum.

Tvöfalt efni sem veitir góðan stuðning.

Sundbuxur í stíl fást einnig í Curvy.

Efnið er 80% Nylon, 20% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

ATH! Efnið hefur ekki auka klórvörn.

Efnið í bikini toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.