ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Z1136-4244
Flísfóðraðar bómullar leggings frá Zizzi.
Hlýjar og mjúkar - fullkomnar fyrir haustið og veturinn!
Góð teygja í mittinu og ná hátt upp.
Efnið er 95% bómull og 5% elastane.
Síddin mælist um 70 cm frá klofsaum.