ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
UN0499-4244
Dásamlegar basic hversdagsnærbuxur frá danska merkinu Festival.
Efnið í nærbuxunum kallast microfiber blanda ( 94% polyamid, 6% elestan. ) - svo mjúkt og teygist í allar áttir með manni.
Haldast vel upp og eru góðar í stærðum.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.