Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Fallegar G-strengs blúndu nærbuxur frá nýju undirfatalínu ZIZZI.
3 saman í pakka. Svartar, plum fjólubláar og rose bleikar eða multi pakki með 1 af hverjum lit.
Háar uppí mittið.
Mjúk teygjanlegt efni og blúnda úr 90% polyamide, 10% Elastane.
100% bómull í klofinu.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.