Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Súper þægilegar buxur sem nýtast í svo margt! bæði hversdags og spari!!
Háar og þægilegar með teygju í mittinu
Langar og lausar skálmar.
Efnið er með aðeins rifflaðri áferð, teygnalegt og létt í geggjuðum brúnum tón.
100% polyester
Skálmalengdin frá klofsaum og niður mælist sirka 82 cm
Passa vel við Expresso plisse toppinn.