ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Emmi Wrap Peysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

Falleg bundin peysa frá danska merkinu Kaffe Curve.

Peysan er í svokölluðu wrap-sniði með bandi svo það er hægt að taka hana saman í mittinu.

Kemur í fallegum coral lit og fallegu prjónamynstri.

Efnið er 50% bómull og 50% acryll

Síddin mælist um 70 cm.