Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Ný dásamlega mjúk og síð opin peysa eða golla úr Ella línunni frá Zizzi.
Peysan er með vösum að framan og stroffermum.
Dásamlega mjúkt efni úr 50% LENZING™ ECOVERO™ Viscose, 28% Polyester, 22% Polyamide.
Síddin mælist um 91 cm.