ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI7200-42
Flottar dragtar buxur eða sparibuxur frá danska merkinu Zizzi.
Klassískt snið með vösum og lausum skálmum.
Buxurnar ná hátt upp og eru með smeigar fyrir belti.
Beint þægilegt snið.
Efnið er aðeins teygjanlegt, 43% Polyester, 55% bómull og 2% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 76 cm.
Buxur er flottar bæði hversdags og spari.