Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Ný útgáfa af Butt I Love You gallabuxunum frá WAX Jeans.
Efnið er með smá rifflaðri krumpu áferð fyrir ofan læri og buxurnar eru aðeins rifnar að framanverðu og á rassvösum.
Þessar koma í svörtu og hvítu, extra háar upp í mittið og þröngar niður.
Butt I love you sniðið er með stuðnings-saumum sitt hvorum megin við rassinn sem móta og gera bossann alveg ómótstæðilegan!
Þessar gefa mjög vel eftir og mælt er með því að taka þær í númeri fyrir neðan sig.
Efnið er 56% Bómull, 23% Polyester, 19% Rayon og 2% Elastine.
Skálmasíddin mælist um 70 cm.