ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ótrúlega falleg sparileg skyrta frá danska merkinu Zizzi.
Skyrtan er með klassísku hálsmáli og hneppt alla leið niður með tölum.
Skyrtan er hálf gegnsæ með mynstri og því tilvalið að vera í hlýrabol innanundir.
Síddin á flíkinni mælist um 72 cm.
Efnið er unnið úr endurunnum polyester að hluta til.
Fullkominn toppur við svartar sparibuxur svo eitthvað sé nefnt.