Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Flottur toppur frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Toppurinn er úr mjúku gallaefni og er með saumum að framan sem minna á korsett.
Fallegt hjartalaga hálsmál.
Renndur alla leið niður að framan,
Efnið er 98% Bómull, 2% Elastane.
Síddin mælist um 33 cm.