ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Denia Sundbolur

ZS2856-50

Svartur
Grænn
Blár

Klæðilegur sundbolur frá danska merkinu Zizzi.

Sundbolurinn er með rykkingum yfir maga og góðum stillanlegum hlýrum með skrauthringjum.

Soft cups og góður stuðningur yfir brjóstin.

Tvöfalt efni og aðhaldsnet að framanverðu sem heldur aðeins við.

Efnið er 82% polyamide, 18% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.

Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.