ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Demi Active Peysukjóll

ZA1450-4244

Purple
Black

Súper kósý síð joggingpeysa eða peysukjóll frá Zizzi ACTIVE.

Mjúk og hlý að innan, hátt hálsmál og rennilás sem fer hálfa leið niður.

Reim í mittinu sem þú getur þrengt saman eftir þörfum.

Fullkominn við leggings eða gallabuxur hversdags.

Síddin mælist sirka 97 cm og efnið er blanda úr 35% Bómull og 65% Polyester.