Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Danni Sundbolur m/skálmum

Þessi stærð/litur er uppseldur

Nýtt frá Sundfatalínu ZIZZI SWIM 2022.

Klæðilegur sundbolur með rykkingum yfir maga og breiðum stillanlegum hlýrum.

Þessi er með lengri skálmum í 'boxer' stíl.

Teygja undir brjóstum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur og góður fyrir sund.

Tvöfalt efni - 19% Elasthan, 81% Nylon - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.

Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.