Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Flottur toppur frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Efnið er í björtum bláum lit og er með rifflaðri áferð.
Hár kragi og töff 'cut out' yfir vinstri öxl.
Toppurinn er þröngur í sniði en efnið er teygjanlegt.
Efnið er 70% Polyester, 25% Viscose, 5% Elastane.
Síddin mælist um 62 cm.