ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Cross Brjóstahaldari

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sjúklega sexy brjóstahaldari frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.

Brjóstahaldarinn er með spöngum, criss cross böndum, mesh og blúndu efni sem fara vel yfir  brjóstin ásamt því að vera með góða mótun.

Stillanlegir góðir hlýrar og breiður utanum og gefur því líka góðan stuðning á hliðinum.

Efnið er 90% polyamide, 10% Elastane.

Fullkomið við svartar blúndu nærbuxur  - eða jafnvel kloflausu nærbuxurnar sem fást hjá okkur í Curvy.