Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Core Pocket Leggings

Þessi stærð/litur er uppseldur

Æðislegar íþróttaleggings úr CORE línunni frá Zizzi Active.

Þessar ná hátt upp og eru með góða teygju í mittinu.

Vasar á hliðunum á buxunum til að geyma lykla, kort eða síma.

Fínlegt mesh efni aftan á kálfanum.

Efnið í buxunum er þétt eða 'Squat-proof' sem þýðir að hægt er að gera hnébeygjur og aðrar æfingar án þess að sjáist í gegnum buxurnar.

Efnið er 39% polyester, 39% endurunnið polyester og 22% elastane.

Skálmasíddin mælist um 67 cm.