ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI0178-4244
Þetta er peysukjóllinn sem þú átt eftir að elska!!
Ótrúlega mjúkur og hlýlegur - passar svo vel við bæði þykkar sokkabuxur eða leggings.
Efnið er ofið úr 62% Acrylic, 24% Polyester, 10% Wool, 4% Elastane
Hátt hálsmál og falleg riffluð áferð í efninu yfir.
Síddin mælist um 102 cm.