Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
ZHE2550-4648
Léttur og þægilegur síðermabolur úr kósý heimalínu ZHENZI.
V-hálsmál með blúndulínu og laust A-snið
Toppurinn er úr mjúkri náttúrulegri blöndu 95% VISCOSE, 5% ELASTANE.
Sniðið er frjálslegt og síddin nokkuð góð eða mælist um 73 cm.
Passar svo vel við klassískar svartar náttbuxur - eða coco náttbuxurnar.