ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KJ6642-4244
Ótrúlega sætur satínkjóll með flegnu V- hálsmáli og svo bundin slaufa neðst í hálsmálinu.
Fyrir þær sem vilja ekki hafa kjólinn fleginn þá er virkilega fallegt að vera í svörtum hlýrabol eða blúndu topp innanundir.
Síðar ermar og klæðilegt flæðandi snið
Efnið í kjólnum er 100% Polyester með fínlegri áferð.
Síddin mælist um 95 cm.