ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
BH1116-4X
Klassískar og vandaðar stutterma skyrtur frá Blend herralínunni.
Skyrtan er með hnepptum kraga og hneppt alla leið niður.
Efnið í skyrtunni er náttúruleg blanda úr 100% bómul sem andar vel í hita.
Fullkomið bæði fyrir utanlandsferðir en líka til að hafa undir peysur þegar þú vilt vera "Casual smart"
Síddin á skyrtunni mælist sirka 82 cm.
ATH! þessar skyrtur eru nokkuð litlar í stærðum svo við mælum með því að taka hana í stærðinni fyrir ofan sig.