Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Vönduð og hlý vetrar úlpa frá Blend herralínunni.
Úlpan er vatnsheld með vatnsheldan rennilás.
Hár og góður kragi og hetta sem auðvelt er að taka af.
Stórir og góðir vasar að framan og vasar að innanverðu líka.
Úlpan er með góða skel sem skýlir fyrir veður og vindum
100% polyester og fyllingin er 100% polyterfja fylling sem gefur góða einangrun.
Síddin á úlpunni mælist sirka 85 cm