ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Black North Cargo Buxur

Virkilega vandaðar og góðar svartar síðbuxur frá danska merkinu North.

Buxurnar eru með 7 vösum , þrír cargo vasar á skálmunum , vasar á liðinni og svo vasar að aftan.

Aðeins lausari skálmar.

Skálmasíddin á buxunum er nokkuð góð og hentar hávöxnum vel.

 Mælist sirka 86 cm.

Efnið í buxunum er slitsterkt , gefur aðeins eftir og unnið úr góðum 98% Bómul og 2% elastine