Frí heimsending yfir 15.000 kr
Léttar og dásamlega mjúkar blandaðar bambus hjólabuxur frá danska merkinu Festival.
Bambus er eitt af undraefnum náttúrunnar því hann er bæði temprandi í hita og hlýr í kulda.
Þessar hjólabuxur teygjast alveg ótrúlega vel í allar áttir og eru því einstaklega liprar og þægilegar.
Bambus er náttúrulegt efni sem andar og dregur í sig um 60% meiri raka en bómull þannig að það fer vel með húðina.
Efni: 80% Bambus-Viscose, 14% Polyamid og 6% Elastane.
Ómissandi undir kjólana og pilsin - eða fyrir sólarlöndin til að koma í veg fyrir nuddsár.