ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Bamboo Kvart Leggings

F8079-5456

Hvítar
Svartar

Vandaðar bambus leggings í kvart sídd frá danska merkinu Festival.

Þessar eru úr því frábæra og náttúrulega efni Bambus sem er sterkt efni og gefur aðeins eftir.

Bambus er líka steríll svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi festist svitalykt ekki í þeim.
Efnið er líka ofnæmisprófað svo að það er mjög gott fyrir þær sem hafa viðkvæma húð.

94% bambus 6% elastine. - Góðar stærðir sem teygjast súper vel.