Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Nýtt frá haust og vetrarlínu Festival!! Kósý grátóna sokkar 2 saman í pakka.
Þessir eru úr því frábæra og náttúrulega efni Bambus sem er sterkt efni og gefur aðeins eftir. Bambus er líka steríll svo að bakteríur eru ekki langlífar í efninu og þar að leiðandi festist táfíla ekki í þeim. Efnið er líka ofnæmisprófað svo að það er mjög gott fyrir þær sem hafa viðkvæma húð.
Blandan í efninu er 40% Bambus, 40% Bómull 17% Polyamide, 3% Elastane