ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZI2750-5860
Sætur hlýrabolur frá danska merkinu Zizzi.
Fínleg blúnda í hálsmáli og á hlýrunum.
Efnið í bolnum er 100% viscose efni.
Flottur hversdags við gallabuxur eða undir blazer jakka og dragtarbuxur.
Síddin á hlýrabolnum mælist um 72 cm.