ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
TO4478-4452
Léttir - teygjanlegir og dásamlega þægilegir kósý síðir bolir eða peysur.
Efnið í bolnum er létt og teygjanlegt úr 95% Polyester og 5% Elasthane.
Sniðið er aðeins laust og beint - en topparnir koma í einni stærð sem teygist upp í stærð 52.
Síddin mælist um 80 cm.
Beltisborði fylgir með ef þú vilt taka toppinn saman inn í mittið - en það má líka sleppa honum.
Buxur í stíl við bolinn eru líka fáanlegar í curvy og fullkomið saman til að búa til heima sett!
Ein stærð sem passar sirka frá 44-52