Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
KH0023-50
Kopenhaken er nýtt vörumerki í Curvy!
Danskar gæðavörur þar sem fókusinn er á góðar yfirhafnir fyrir fólk sem býr á norrænum slóðum.
Astrid winter úlpan er einstaklega hlý og mjúk úlpa, fyllt með vegan dún sem gefur mjög góða einangrun.
Skelin er vind og vatnheld úr 100% polyester
Tveir vasar að framan.
Góð áföst hetta.
Smellur á hliðinni til sem gerir hana einstaklega lipra.
Stroff inní ermunum sem eykur einangrunargildi úlpunnar.
Síddin á úlpunni mælist um 98 cm.