Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Mjúkt og þægilegt poncho frá danska merkinu ZIZZI.
Fallega prjónuð með djúsí háum kraga og tölur á hliðunum.
Nýtist vel í kuldanum í vetur og yfir toppa þegar þér er kalt.
Efnið er úr 73% Acrylic, 24% Polyester, 3% Elastane.
Síddin mælist um 95 cm.
Peysan er rúm í stærðum svo við mælum jafnvel með því að taka hana í númeri fyrir neðan sig.