Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
SPE0040-54
Nú er Speedo fáanlegt uppí stærð 54 hjá okkur í Curvy !!
Speedo sérhæfir sig í frábærum sundfatnaði, með þægindi og hreyfingu í huga.
AquaNite sundbolurinn er með góðu aðhaldi og sportý lúkki.
Efnið styður við á réttum stöðum og er kjörinn til reglulegrar sundiðkunar.
Ytra efnið er 69% Polyamide, 31% Elastane og innra efni 100% Polyester.
Efnið er með extra klórvörn og endist vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.