ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Andy Hettupeysa

BH1186-3XL

Denim Blue
Green

Klassískar og góðar hettupeysur frá Blend herralínunni.

Peysan er lokuð og hefur góðan vasa að framan. 

Lítið logo að framan. 

Blandan í efninu er mjúk og góðu úr  100% bómull.

Flott áferð er í efninu.

Síddin á peysunni er sirka 80 cm.