Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Nýtt merki í Curvy, Fransa Plus!
Fransa Plus er frá sama framleiðand og Kaffe Curve sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Fransa Plus er þekkt fyrir þægindi í fínlegum hversdagsfatnaði og vönduð efni. ''Fransa designs clothes for feminine and well-dressed women who are interested in trends, fashion and good quality. From fashion for busy everyday life to feminine dresses for special events.''
Æðislegur peysukjóll frá danska merkinu Fransa Plus.
Peysukjóllinn er í lausu beinu sniði, vasar í hliðum, hetta og klæðilegt v-hálsmál.
Síðar ermar með stroffi að neðan og stuttar klaufar í hliðunum að neðan.
Efnið er algjört æði! Teygjanlegt og kósý 70%Polyester 25%Viscose 5%Elasthan.
Síddin mælist um 102 cm.